BHM

Félag háskólakennara er fjórða fjölmennasta aðildarfélag Bandalags háskólamanna (BHM).  BHM er heildarsamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði.  Bandalagið var stofnað 23. október 1958.  BHM er bandalag hagsmunatengdra félaga og/eða stéttarfélaga sem starfa að fag- og vinnumarkaðslegum málefnum félagsmanna sinna.  Aðildarfélög BHM eru samtals 28 með rúmlega 11.000 félagsmenn.

Vefur BHM

 

""